John Fredrik Reinfeldt (f. 4. ágúst 1965) er sænskur stjórnmálamaður og hagfræðingur. Hann er fyrrverandi formaður Sænska hægriflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra Svíþjóðar.

Fredrik Reinfeldt (2007)

Tengt efni breyta


Fyrirrennari:
Göran Persson
Forsætisráðherra Svíþjóðar
(2006 – 2014)
Eftirmaður:
Stefan Löfven


   Þetta æviágrip sem tengist Svíþjóð og stjórnmálum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.