Frederiksstaden er hverfi í Kaupmannahöfn. Amalíuborg er í hverfinu. Byggingar í hverfinu eru margar í rókokó-byggingarstíl. Flestar eldri byggingar í hverfinu eru friðaðar.

Amalíuborg séð frá kirkjuturninum