Franska karlalandsliðið í körfuknattleik
Franska karlalandsliðið í körfuknattleik leikur fyrir hönd Frakklands í körfuknattleik. Þeir hafa verið meðlimir í FIBA síðan árið 1933. Frakkar unnu sinn fyrsta titil þegar þeir unnu EM árið 2013. [1]
Titlar
breyta- HM
- Brons: 2014, 2019
- EM
- EM-gull: 2013
- EM-silfur: 1949, 2011, 2022
- EM-brons: 1937, 1951, 1953, 1959, 2005, 2015
- Ólympíuleikarnir
- ÓL-silfur 1948, 2000, 2020, 2024
Heimildir
breyta- http://www.ffbb.com/ Geymt 23 september 2015 í Wayback Machine
- http://www.fiba.basketball/federation/France