Franska karlalandsliðið í körfuknattleik

Franska karlalandsliðið í körfuknattleik leikur fyrir hönd Frakklands í körfuknattleik. Þeir hafa verið meðlimir í FIBA síðan árið 1933. Frakkar unnu sinn fyrsta titil þegar þeir unnu EM árið 2013. [1]

Franska karlalandsliðið í körfuknattleik árið 2012.
fáni Frakklands

Titlar

breyta
  • HM
    • Brons: 2014, 2019
  • EM
    • EM-gull: 2013
    • EM-silfur: 1949, 2011, 2022
    • EM-brons: 1937, 1951, 1953, 1959, 2005, 2015
  • Ólympíuleikarnir
    • ÓL-silfur 1948, 2000, 2020, 2024

Heimildir

breyta
  1. "Eurobasket 2013: France romps past Lithuania to claim first major hoops title".