Francis Bacon (listamaður)
Francis Bacon (28. október 1909 – 28. apríl 1992) var írskur myndlistamaður og einn þekktasti listamaður 20. aldar. Hann er þekktastur fyrir martraðarkennd og grótesk málverk sín sem framfæra hina algjöru einsemd mannsins.