Francis Bacon (listamaður)

Francis Bacon (28. október 190928. apríl 1992) var írskur myndlistamaður og einn þekktasti listamaður 20. aldar. Hann er þekktastur fyrir martraðarkennd og grótesk málverk sín sem framfæra hina algjöru einsemd mannsins.

Tenglar

breyta
   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.