Fríkirkjan KEFAS
(Endurbeint frá Fríkirkjan Kefas)
Fríkirkjan Kefas er skráð trúfélag á Íslandi og fríkirkja í evangelísk-lúthersku kirkjunni. Helsti munur á íslensku þjóðkirkjunni og Kefas er að Kefas hefur „léttara guðsþjónustuform og heilmikið sjálfboðastarf“, enda er Kefas byggt á biblíuklúbbi. Nafn safnaðarins er tekið úr grísku og merkir klettur.[1] Meðlimir voru 95 árið 2022.
Neðanmálsgreinar
breyta- ↑ „Fréttabréf Kefas“. Fríkirkjan Kefas. Afrit af upprunalegu geymt þann 13. ágúst 2009. Sótt 30. ágúst 2010.