Foxgrös
Foxgrös (fræðiheiti: Phleum) er ættkvísl grasa sem ýmist eru einærar eða fjölærar. Alls eru tegundir ættkvíslarinnar 15 talsins og margar hverjar ræktaðar sem fóður fyrir búfé.
Foxgrös | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Tegundir | ||||||||||||
Sjá texta |
Tegundir
breytaTegundir sem tilheyra foxgrösum eru:
- Phleum alpinum - Fjallafoxgras (L.)
- Phleum arenarium (L.)
- Phleum boissieri (Bornm.)
- Phleum commutatum (Gaudin)
- Phleum exaratum (Hochst. ex Griseb.)
- Phleum gibbum (Boiss.)
- Phleum hirsutum (Honck.)
- Phleum iranicum (Bornm. & Gauba)
- Phleum japonicum (Franch. & Sav.)
- Phleum montanum (K. Koch)
- Phleum nodosum (L.)
- Phleum paniculatum (Huds.)
- Phleum phleoides ((L.) H. Karst.)
- Phleum pratense - Vallarfoxgras (L.)
- Phleum subulatum ((Savi) Asch. & Graebn.)
Tilvísanir
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Foxgrös.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Phleum.