Forseti palestínsku heimastjórnarinnar
(Endurbeint frá Forseti Palestínu)
Forseti palestínsku heimastjórnarinnar er æðsta embætti innan palestínsku heimastjórnarinnar. Forsetinn deilir völdum með palestínska þinginu. Hann skipar forsætisráðherra palestínsku heimastjórnarinnar.