Forsæti Ráðs Evrópusambandsins

Forsæti Ráðs Evrópusambandsins [1] færist á milli aðildarríkja Evrópusambandsins (ESB) á sex mánaða fresti. Í því felst ábyrgð á fundarstjórn og skipulagi fyrir Ráð Evrópusambandsins. Svíþjóð fer með forsætið um þessar mundir.

www.eu2013.lt

Tilvísanir

breyta
  1. Einnig nefnt forsæti Ráðherraráðsins, eða formennska jafnvel „forsæti Evrópusambandsins” til styttingar Sjá:
    MBL.is: ESB fagnar írsku jái Geymt 11 desember 2018 í Wayback Machine
    RÚV: Ekki eining um forseta ESB

Tengill

breyta
   Þessi stjórnmálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.