Fordismi
Fordismi er hugmyndafræði fjöldaframleiðslunnar. Hún er nefnd eftir Henry Ford. Fordismi einkennist af færibandinu sem olli því að framleiðslan gekk hraðar og fjöldaframleiðslu staðlaðrar vöru fyrir fjöldamarkað.
Fordismi er hugmyndafræði fjöldaframleiðslunnar. Hún er nefnd eftir Henry Ford. Fordismi einkennist af færibandinu sem olli því að framleiðslan gekk hraðar og fjöldaframleiðslu staðlaðrar vöru fyrir fjöldamarkað.