Flugslóði
(Endurbeint frá Flugslóðar)
Flugslóði[1], slóði[1] eða flugvélarslóði[2] er manngerður slóði úr ískristöllum og vatnsdropum, sem myndast hefur úr vatnsgufu í útblæstri þotna eða vænghringiðum hátt í andrúmsloftinu.
Heimildir
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist flugslóðum.