Augngrugg

(Endurbeint frá Flotagnir)

Augngrugg[1] eða flotögn[2] kallast augnfyrirbrigði sem orsakast af botnfalli eða seti af ýmsu tagi í augnhlaupi augans, en það er vanalega gegnsætt.

Teiknuð mynd sem sýnir hvernig augngrugg liti út til móts við heiðskíran himinn.

Heimildir

breyta
  1. Klínískar leiðbeiningar um ranibizúmab[óvirkur tengill]
  2. Svartur punktur á auganu? á doktor.is

Ytri tenglar

breyta
  • „Af hverju sér maður stundum bletti fyrir augunum? og „Hvað er það sem gerist þegar maður fær svokallaðar stjörnur fyrir augun?". Vísindavefurinn.
  • Klínískar leiðbeiningar um ranibizúmab[óvirkur tengill]