Flossaumur

Flossaumur er aðferð við útsaum. Saumað er í striga en einnig má nota ýmis konar efni. Saumað er eftir mynd sem teiknuð er á efnið eða talið út úr striga. Búnar til lykkjur úr saumgarninu í tveimur þrepum. Síðan er klippt upp úr lykkjunum svo áferðin verði snögg og loðin. Klippa má missnöggt svo þrívídd myndist og eru þá notuð íbjúg skæri.

HeimildBreyta

Dvöl, 3. Tölublað (01.03.1901), blaðsíða 12

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.