Flokkaspjall:Indóevrópsk tungumál

Indó-evrópsk mál eða indóevrópsk mál? breyta

Í efni frá málvísindaskor Háskóla Íslands, t.d. námskeiðslýsingum, er alltaf talað um indóevrópsk mál en ekki indó-evrópsk mál. Hefur fólk sterkar skoðanir á þessu? --Cessator 19:23, 16 júní 2007 (UTC)

Já, ég held að þetta eigi að vera án bandstriks. Til samanburðar er lýsingarorðið yfir einhvern frá Hvíta Rússlandi hvítrússneskur og einhver frá Suður Afríku er suðurafrískur. LMR 19:31, 16 júní 2007 (UTC)
Fara aftur á síðuna „Indóevrópsk tungumál“.