Flokkaspjall:Indóevrópsk tungumál
Indó-evrópsk mál eða indóevrópsk mál?
breytaÍ efni frá málvísindaskor Háskóla Íslands, t.d. námskeiðslýsingum, er alltaf talað um indóevrópsk mál en ekki indó-evrópsk mál. Hefur fólk sterkar skoðanir á þessu? --Cessator 19:23, 16 júní 2007 (UTC)
- Já, ég held að þetta eigi að vera án bandstriks. Til samanburðar er lýsingarorðið yfir einhvern frá Hvíta Rússlandi hvítrússneskur og einhver frá Suður Afríku er suðurafrískur. LMR 19:31, 16 júní 2007 (UTC)