Flokkaspjall:Hverfi Reykjavíkur
Latest comment: fyrir 4 árum by Sverrirbo
Í seinni tíð og með tilkomu hverfisskipulags er talað um borgarhluta sem eru 10 sem byggja á þessari hverfaskiptingu. Aftur á móti eru hverfi innan borgarhlutanna. Borgarhlutinn Árbær hefur t.d. fjögur hverfi: Ártún, Árbær, Selás og Norðlingaholt. Sverrirbo (spjall) 6. maí 2020 kl. 22:19 (UTC)