Flokkaspjall:Handhafar riddarakross Hinnar íslensku fálkaorðu
Latest comment: fyrir 2 árum by Stirnihaf in topic það vantar langömmu mína á þennann lista
Spurning hvort að þessi flokkur sé rangnefndur, þar sem að fálkaorðunum er skilað þegar að fólk deyr, og þá eru þeir svosem ekki handhafar hennar lengur... ekki það að fólk geti verið handhafi einhvers þegar það er dautt, en þið skiljið... pæling... --Smári McCarthy 5. maí 2006 kl. 22:08 (UTC)
- Afi á ennþá fálkaorðuna sína þó hann sé dáinn. :S Finnst þetta samt réttnefni. Þetta fólk var einu sinni handahafi hans/hennar. --Jóna Þórunn 5. maí 2006 kl. 22:20 (UTC)
það vantar langömmu mína á þennann lista
breytaLaufey Jakobsdóttir, hún fékk riddarakrossinn 17. Júní árið 1996
hérna er staðfesting, ég er líka ennþá með fálkaorðuna sem hún fékk
https://borgarsogusafn.is/sites/borgarsogusafn.is/files/atoms/files/laufey-jakobsdottir.pdf Stirnihaf (spjall) 30. september 2022 kl. 09:42 (UTC)