Flokkaspjall:Íslenskir sveitabæir
Latest comment: fyrir 1 ári by Steinninn in topic Breyta nafni
Breyta nafni
breytaÉg legg til að flokkurinn heiti Íslenskir sveitabæir því bær gæti þýtt þorp. Þar sem það eru mörg hundruð greinar í þessum flokki er mikilvægt að ígrunda breytingar vel, bíð spenntur eftir viðbrögðum frá öðrum pennum. Steinninn 12. september 2023 kl. 04:34 (UTC)
- Sammála, það er til flokkur fyrir þéttbýli. Snævar (spjall) 12. september 2023 kl. 12:06 (UTC)
- Kannski væri Sveitabæir á Íslandi betra. --Steinninn 13. september 2023 kl. 23:06 (UTC)