Fleischmann (leikföng)
Fleischmann (Gebr. FLEISCHMANN GmbH & Co. KG) er þýskt fjölskyldufyrirtæki og leikfangaframleiðandi, stofnað 1887 af Jean Fleischmann, þekktast fyrir rafknúnar leikfangalestir. Höfuðstöðvar eru í Nürnberg í Þýskalandi og slagorðið er Die Modellbahn der Profis. Forstjóri er Horst Fleischmann.
-
T 10
-
BR 24
-
Alstom Coradia LINT