Flöskuker
Flöskuker (fræðiheiti: Lagenaria siceraria) er tegund graskera af graskersætt sem er oft notað til að búa til ílát, hljóðfæri eða hina ýmsu listmuni.
Flöskuker | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Grænt flöskuker
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Lagenaria siceraria (Molina) Standl. |