Flöskuker (fræðiheiti: Lagenaria siceraria) er tegund graskera af graskersætt sem er oft notað til að búa til ílát, hljóðfæri eða hina ýmsu listmuni.

Flöskuker
Grænt flöskuker
Grænt flöskuker
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Cucurbitales
Ætt: Graskersætt (Cucurbitaceae)
Ættkvísl: Lagenaria
Tegund:
L. siceraria

Tvínefni
Lagenaria siceraria
(Molina) Standl.
Lagenaria siceraria var peregrina
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.