Flórída-háskóli

Flórída-háskóli (e. University of Florida eða UF) er ríkisrekinn rannsóknarháskóli í Gainesville í Flórída í Bandaríkjunum. Skólinn var stofnaður árið 1853.

Century Tower var byggður árið 1953

Tæplega 52 þúsund nemendur stunda nám við skólann en þar af stunda tæplega 36 þúsund grunnnám og um 16 þúsund framhaldsnám.

Tenglar breyta