Flóajurt
Flóajurt (fræðiheiti: Persicaria maculosa) er einær jurt í súruætt (Polygonaceae).[1] Blómin eru ljósrauð og fræin svört. Til aðgreiningar frá Persicaria lapathifolia þá vantar hana kirtla á axlarblöðum og neðan á blöðunum.[2] Blöðin eru oftast með svartan blett ofaná. Hún blómstrar í júlí, ágúst. Flóajurt verður 10 til 60 sm löng. Hún vex við hveri og laugar, eða á ræktaðri jörð. Víða á vestur og sv-landi.[3]
Flóajurt | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Persicaria maculosa S.F.Gray | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Polygonum persicaria |
Ytri tenglar
breytaTilvísanir
breyta- ↑ M. Mossberg, L. Stenberg. Svensk fältflora. Wahlström & Widstrand. 2006.
- ↑ Den virtuella floran - Åkerpilört
- ↑ Áskell Löve (1945). Íslenskar jurtir. Mál og Menning. bls. 129.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Flóajurt.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Persicaria maculosa.