Fjallaliðfætla (fræðiheiti: Woodsia alpina) er sjaldgæfur burkni af fjöllaufungsætt. Hún finnst á Íslandi og fylgir hér útbreiðslu liðfætlu.[2]

Fjallaliðfætla

Ástand stofns

Virðist öruggt (TNC)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Byrkningar (Pteridophyta)
Flokkur: Burknar (Pteridopsida)
Ættbálkur: Athyriales
Ætt: Woodsiaceae
Ættkvísl: Woodsia
Tegund:
W. alpina

Tvínefni
Woodsia alpina
(Bolton) Gray[1]
Samheiti

Woodsia intermedia Rupr.
Woodsia ilvensis subsp. arvonica (Wither)
Woodsia ilvensis var. alpina (Bolton) Watt
Woodsia ilvensis subsp. alpina (Bolton) Ascherson
Woodsia hyperborea (Liljeblad) R. Br.
Woodsia himalaica Ching & S. K. Wu
Woodsia glabella var. belii Lawson
Woodsia bellii (Lawson) Porsild
Woodsia alpina var. bellii (Lawson) Morton
Woodsia alpina subsp. bellii (Lawson) A. & D. Löve
Woodsia alpina (Bolton) Tausch
Trichocyclus hyperboreus Dulac
Polypodium hyperboreum Sw.
Polypodium arvonicum Wither.
Ceterach alpina (Bolton) DC.
Acrostichum hyperboreum Liljebl.
Acrostichum alpinum Bolton


  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Heimildir

breyta
  1. "Plants profile: Woodsia alpina (Bolton) Gray" USDA. Retrieved 12 June 2008.
  2. Fjallaliðfætla - Woodsia alpina (án árs). Flóra Íslands. Sótt þann 2. maí 2019.