Fjöldamorð
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. |
Í samþykkt Sameinuðu þjóðana um þjóðarmorð frá 9. desember 1948 eru þau skilgreind sem einhver eftirtalinna: eyðileggja, að einhverjum eða öllu leyti, þjóð, kynþátt eða trúflokk með því
- að drepa þá sem tilheyra hópnum,
- að valda alvarlegum líkamlegum eða andlegum skaða á meðlimum hópsins,
- að láta hópinn af ásettu ráði lifa við lífsskylirði sem stefna að útrýmingu hans, að hluta til eða í heild,
- að knýja fram ráðstafanir sem stefna að hindra barnsfæðingar í hópnum,
- að flytja börn með valdi úr hópnum í aðra hópa.