Fjögurra riddara tafl
Fjögurra riddara tafl er skákbyrjun, sem á við stöðu sem upp kemur eftir þrjá leiki, þegar öllum fjórum riddurum hefur verið leikið að miðborði, t.d. eftir 1.e4 e5, 2.Rf3 Rc6 3.Rc3 Rf6.
Fjögurra riddara tafl er skákbyrjun, sem á við stöðu sem upp kemur eftir þrjá leiki, þegar öllum fjórum riddurum hefur verið leikið að miðborði, t.d. eftir 1.e4 e5, 2.Rf3 Rc6 3.Rc3 Rf6.