Fjárskipti
Fjárskipti eru í hjúskaparrétti ákveðið ferli sem makar í hjónabandi þurfa að framkvæma áður en lögskilnaður þeirra fer fram í þeim tilgangi að aðskilja fjárhag hvors makans frá hinum. Íslensk lög heimila þó fjárskipti án lögskilnaðar.
Fjárskipti eru í hjúskaparrétti ákveðið ferli sem makar í hjónabandi þurfa að framkvæma áður en lögskilnaður þeirra fer fram í þeim tilgangi að aðskilja fjárhag hvors makans frá hinum. Íslensk lög heimila þó fjárskipti án lögskilnaðar.