Fjárfestingarbanki atvinnulífsins

Fjárfestingarbanki atvinnulífsins (FBA) var banki sem varð til úr Fiskveiðisjóði Íslands, Iðnlánasjóði, Útflutningslánasjóði og Iðnþróunarsjóði. Bankinn var stofnaður 1. janúar 1998. Forstjóri bankans var Bjarni Ármannsson.

Þann 15. maí árið 2000 sameinaðist FBA Íslandsbanka og til varð Íslandsbanki-FBA hf.

Tenglar breyta

   Þessi fyrirtækjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.