Ferðbúinn til Marz

Ferðbúinn til Marz er vísindaskáldsaga fyrir unglinga eftir Carey Rockwell. Fyrstu ævintýri Tómasar Corbett á bókarformi.

SöguþráðurBreyta

Tómas Corbett lendir í ævintýrum í geimnum með nýjum loftliða vinum sínum í Geimháskólanum.

AðalpersónurBreyta

Tómas Corbett (Tom Corbett), Astro, Mike McKenny, Roger Manning

SögusviðBreyta

Kjarnaborg, Mars, Venus, um borð í geimskipum.

BókfræðiBreyta

  • Titill: Ferðbúinn til Marz
  • Á frummáli: Stand by for Mars
  • Upprunalegur útgefandi: Grosset & Dunlap Publishers, New York
  • Fyrst útgefið: 1952
  • Höfundur: Carey Rockwell
  • Þýðandi: Guðmundur Karlsson
  • Útgefandi: Bókaútgáfan Hildur, Setberg sf. prentaði
  • Útgáfuár: 1960