Fendt er þýskur dráttarvélaframleiðandi. Það hefur verið í eigu AGCO-samsteypunnar frá 1997 sem meðal annars á Massey Ferguson og Valtra. Fendt framleiðir tratkora í 200-, 300-, 400-, 700-, 800- og 900-línunum. Þá voru þeir fyrstir með svokallaða Vario-gírkassa, en þeir eru stiglausir. Í dag eru flestir Fendt-traktorar með Deutz-vél.

Fendt Farmer Turbomatik með ámoksturstækjum
Fendt 920 Vario með Veenhuis sjálfhleðsluvagn

Tengill breyta