Fastgengisstefna er sú stefna í efnahagsmálum að ákveða gengi gjaldmiðils fyrirfram og beita þeim ráðum sem tiltæk eru í hagstjórninni til að halda gengissveiflum innnan ákveðinna marka. Verðgildi gjaldmiðils verður sem sagt fast gagnvart ákveðnum gjaldmiðlum.

Tengt efni

breyta
   Þessi hagfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.