Fargesia nitida er hnaus-bambus upprunninn frá Szechwan, Kína. Meðalstór til smár og mjög þolinn fyrir kulda, en þolir ekki háan sumarhita. Þessi tegund blómstraði síðast árin 2002-2005, svo ekki er búist við blómgun næstu 120 árin.[2] Þessi blómgun hefur valdið hinum viðkvæma stofni risapöndu erfiðleikum því þær lifa nær eingöngu á bambus.[3]

Fargesia nitida
Fargesia nitida Grasagarðinum í Münster ,Þýskalandi
Fargesia nitida
Grasagarðinum í Münster ,Þýskalandi
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Grasættbálkur (Poales)
Ætt: Grasaætt (Poaceae)
Undirætt: Bambus (Bambusoideae)
Yfirættflokkur: Bambusodae
Ættflokkur: Bambuseae
Undirættflokkur: Arundinariinae
Ættkvísl: Fargesia
Franch.
Tegund:
F. nitida

Tvínefni
Fargesia nitida
(Mitford ex Stapf) Keng f. ex T. P. Yi (GRIN)[1]

Heimildir

breyta
  1. „Sorting Fargesia names“. Ars-grin.gov. Afrit af upprunalegu geymt þann 10. október 2012. Sótt 21. desember 2015.
  2. „Fargesia nitida“. Bamboo Garden.
  3. „Flowering bamboo danger to panda population“. Sótt 13. nóvember 2015.


   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.