Risasúra (fræðiheiti: Fallopia sachalinensis) er súrutegund ættuð frá norðaustur Asíu, í Japan (Hokkaidō, Honshū) og austast í Rússlandi (Sakhalin og suður Kúrileyjum).[1] Hún er fjölær og um 2 til 4 m há, með skriðulum rótarstönglum. Hún er mikið notuð í heimkynnum sínum til matar.

Risasúra

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
(óraðað) Polygonales
Ættbálkur: Caryophyllales
Ætt: Súruætt (Polygonaceae)
Ættkvísl: Fallopia
Tegund:
F. convolvulus

Tvínefni
Fallopia convolvulus
(Schmidt ex Maximowicz) Ronse Descr.
Samheiti
  • Polygonum sachalinense F.Schmidt 1859
  • Reynoutria sachalinensis (F.Schmidt) Nakai
  • Reynoutria brachyphylla (Honda) Nakai
  • Tiniaria sachalinensis (F. Schmidt) Janch.
Stöngull og blóm
Ætir sprotar

Tilvísanir

breyta
  1. "Reynoutria sachalinensis". Geymt 17 ágúst 2019 í Wayback Machine Germplasm Resources Information Network (GRIN). Agricultural Research Service (ARS), United States Department of Agriculture (USDA).
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.