Fallandi þríliður

Fallandi þríliður eða daktylos er stíll af bragliðum.

áhersla + engin áhersla + engin áhersla

DæmiBreyta

Dæmi af fallanda þríliðum er notað í fyrsta línum af Evangeline eftir Henry Longfelow í ensku

This is the / forest prim- / eval. The / murmuring / pines and the / hemlocks,

Tengt efniBreyta