Faisalabad (úrdú: فیصل آباد) áður Lyallpur, er þriðja stærsta borg Pakistans og sú önnur stærsta í Púnjab á eftir Lahore. Íbúar eru rúmar fjórar milljónir. Borgin er mikilvæg iðnaðarborg og stundum kölluð „Manchester Asíu“.

Faisalabad
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.