Fagvörur er matvælafyrirtæki sem framleiðir matvæli fyrir íslenskan markað.
Fyrirtækið sinnir einnig sölu á tækjum fyrir efnaiðnað ásamt influtningi á pökkunarvélum.

Fagvörur ehf.
Rekstrarform Einkahlutafélag
Stofnað 1. janúar 2002
Staðsetning Hólshrauni 5,
221 Hafnarfirði
Lykilpersónur Þröstur Björgvinsson, forstjóri
Starfsemi Sala á tækjum ásamt framleiðslu matvæla
Vefsíða http://www.fagvorur.is

Innflutningur

breyta

Fagvörur ehf. flytur inn eftirfarandi vörur:

Tenglar

breyta
   Þessi fyrirtækjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.