Fagurblágresi (fræðiheiti Geranium himalayense) er lágvaxinn fjölæringur af blágresisætt.[1]

Geranium himalayense

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Blágresisbálkur (Geraniales)
Ætt: Blágresisætt (Geraniaceae)
Ættkvísl: Geranium
Tegund:
G. himalayense

Tvínefni
Geranium himalayense
Klotzsch
Samheiti

Geranium meeboldii Briq.
Geranium grandiflorum Edgew.
Geranium ferganense Bobrov in Kom. & al. (eds.)
Geranium exul Rech. f. & Riedl
Geranium collinum f. intermedia Kom.
Geranium collinum var. candidum Kom.
Geranium candidum Kom.

Útbreiðsla og búsvæði

breyta

Fagurblágresi vex í 3700 til 4400 m.y. sjávarmáli í suður og vestur Tíbet, Afghalnistan, norður Indlandi, Kashmir, Nepal og Pakistan.

Lýsing

breyta

Fagurblágresi verður frá 9 til 32 sm á hæð, skriðult með stórum (1,4 til 2,1 sm) blá-fjólubláum blómum og djúpskornum blöðum.[2]

Tilvísanir

breyta
  1. Geranium himalayense. GRIN Taxonomy for plants. USDA Agricultural Research Service. Afrit af upprunalegu geymt þann 25. september 2012. Sótt 27. júlí 2013.
  2. Phillips, Ellen; Colston Burrell, C. (1993), Rodale's illustrated encyclopedia of perennials, Emmaus, Pa.: Rodale Press, bls. 373–76, ISBN 0-87596-570-9

Ytri tenglar

breyta
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.