Fagrifoss er foss sem er í óbyggðum 25 km norðvestur af Kirkjubæjarklaustri. Hann liggur skammt frá veginum sem fer að Lakagígum.

Fagrifoss.