Fagradalsfjall (Brúaröræfum)
Fagradalsfjall á Brúaröræfum er 1022 m fjall að mestu úr þursabergi. Það er stærsta fjallið á Brúaröræfum. Fagradalsgriðland nær yfir Fagradalsfjall og dalina umhverfis það, austan Kreppu, sem rennur í hálfhring umhverfis fjallið.
Fagradalsfjall | |
---|---|
Hæð | 1.022 metri |
Land | Ísland |
Sveitarfélag | Múlaþing |
Hnit | 64°55′59″N 16°10′38″V / 64.933076°N 16.177256°V |
breyta upplýsingum |