F-22 Raptor

Stealth Aircraft þróað af Lockheed Martin og Boeing
(Endurbeint frá F22)

Lockheed Martin/Boeing F-22 Raptor er bandarísk orrustuþota. Hún var hönnuð til þess að tryggja yfirráð í lofti en getur einnig ráðist á skotmörk á landi og framkvæmt raftækni-hernaðaraðgerðir. Lockheed Martin Aeronautics og Boeing Integrated Defense Systems framleiða vélina í sameiningu.

F-22 Raptor

Hver F-22 Raptor vél kostar 137,5 milljónir bandaríkjadala í framleiðslu. Flugher Bandaríkjanna hefur pantað 187 vélar en rúmlega 145 hafa verið smíðaðar (í ágúst 2009).

Myndasafn

breyta

Ítarefni

breyta
  • Crosby, Francis. Fighter Aircraft (London: Lorenz Books, 2002).
  • Miller, Jay. Lockheed Martin F/A-22 Raptor, Stealth Fighter (Aerofax, 2005).
  • Pace, Steve. F-22 Raptor, America's next lethal war machine (New York: McGraw-Hill, 1999).

Tengt efni

breyta

Tenglar

breyta