Físibelgur

(Endurbeint frá Fýsibelgur)

Físibelgur er verkfæri sem virkar eins og loftpumpa og er þannig útbúinn vindbelgur að hann dælir út lofti þegar þegar hliðar hans eru lagðar saman. Físibelgur var til forna notaður þegar málmar voru bræddir og smíðað úr þeim, þá var mikilvægt að blása lofti að eldi til að logaði betur.

Teikning af fýsibelg.
Teikning af járnsmið að störfum árið 1425.