Fúdsaíra
Furstadæmið Fúdsaíra er eitt hinna 7 furstadæma Sameinuðu arabísku fustadæmunum og liggur á austurströnd landsins.
Þar búa um 150.000 manns og svæðið er að flatarmáli 1 166 km². Furstadæmið dregur nafn af sínum höfuðbæ með sama nafni.
Því hefur verið stjórnað af furstanum Hamad bin Mohammed Al Sharqi frá 1974.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Fúdsaíra.