Fótgíma (fræðiheiti: Calvatia excipuliformis) er físisveppur sem er auðvelt að greina frá öðrum skyldum sveppum vegna þess hve hún er með langan staf. Kólfurinn er hringlaga og samvaxinn fætinum. Yfirborð sveppsins er þakið litlum nöbbum. Með aldrinum verður fótgíman brúnni og opnast að ofan þar sem myndast skál full af brúnum gróum.

Fótgíma
Fótgíma (Calvatia excipuliformis)
Fótgíma (Calvatia excipuliformis)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Sveppir (Fungi)
Fylking: Kólfsveppir (Basidiomycota)
Flokkur: Homobasidiomycetes
Ættbálkur: Físisveppabálkur (Lycoperdales)
Ætt: Físisveppir (Lycoperdaceae)
Ættkvísl: Gímur (Calvatia)
Tegund:
C. excipuliformis

Tvínefni
Calvatia excipuliformis
(Scop.) Perdeck

Fótgíma er góður ætisveppur en gæta þarf að því að tína aðeins mjög unga (alhvíta) sveppi.

Fótgíma er algeng um allt Ísland.

Tilvísanir

breyta
   Þessi sveppagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.