Fáni Máritaníu
Núverandi fáni Máritaníu tók gildi 15. ágúst 2017.
Fáninn er grænn með rauðum borðum efst og neðst og gulum hálfmána og stjörnu í miðjunni. Græni, rauði og guli liturinn eru panafrískir litir. Grænn táknar íslam, rauður blóð þeirra sem dóu í sjálfstæðisbaráttunni og guli liturinn táknar sandinn í Sahara. Stjarnan og hálfmáninn tákna einnig íslam.
Hlutföll eru 2:3.
Fyrri fáni
breytaMáritanía breytti nýlega fána sínum. Var hálfmáninn ílengdur og rauðum borðum bætt við.