Fáni Kíribatí skiptist í tvo helminga. Efri helmingurinn er rauður með gulleitum fugl (Fregata minor) sem flýgur yfir sólinni. Neðri helmingurinn er blár með þremur liggjandi bw lgjuformuðum strípum sem tákna hafið og þá þrjá eyjahópa. Sólin hefur 17 aðskiljanlega loga sem tákna eyjarnar 17.

Núverandi fáni frá 1979

Hlutföll eru 1:2.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.