Fáni Ekvador er samanstendur af þremur láréttum borðum. Sá efsti er tvöfalt breiðari en hinir tveir og skjaldarmerki landsins. Fáninn tók löglega gildi 26. september 1860. Hlutföll hans eru 2:3.

Núverandi fáni frá 1860.

Merking litanna er eftirfarandi:

  • Gulur: táknar frjósemi jarðarinnar.
  • Blár: táknar himin og haf .
  • Rauður: táknar blóð þeirra sem spillt var í sjálfstæðisstríðinu
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.