Fábio Alexandre da Silva Coentrão (fæddur 1988 í Portúgal) er portúgalskur knattspyrnumaður sem spilar með Real Madrid. Áður spilaði hann með SL Benfica. Fábio Coentrão er varnarmaður.

Fábio Coentrão
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.