Eyrnaselir
Eyrnaselir (fræðiheiti: Otariidae) eru ætt hreifadýra sem telur tvær undirættir: sæljón og loðseli. Eyrnaselir eru heldur minna aðlagaðir lífi í vatni en eiginlegir selir en eiga aftur á móti auðveldara með að hreyfa sig á landi þar sem afturlimir þeirra koma lengra undir skrokkinn og geta lyft honum upp að aftan. Eyrnaselir veiða og ferðast um í vatni en hvílast og makast á landi. Þeir eru með eyru utaná höfðinu.
Eyrnaselir | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástralskt sæljón
| ||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Ættkvíslir | ||||||||||||
Flokkun eyrnasela
breyta- UNDIRÆTTBÁLKUR: HREIFADÝR
- Ætt: Eyrnaselir (Otariidae)
- Undirætt: Loðselir (Arctocephalinae)
- Alaskaloðselur eða þelselur (Callorhinus ursinus)
- Kerguelenloðselur (Arctocephalus gazella)
- Guadaloupe-loðselur (Arctocephalus townsendi)
- Filippsloðselur (Arctocephalus philippii)
- Galapagosloðselur (Arctocephalus galapagoensis)
- Ástralskur loðselur, höfðaloðselur eða suðræni loðselur (Arctocephalus pusillus)
- Georgíuloðselur eða Taranakiloðselur (Arctocephalus forsteri)
- Trúðselur (Arctocephalus tropicalis)
- Suður-Georgíuloðselur (Arctocephalus australis)
- Undirætt: Sæljón (Otariinae)
- Undirætt: Loðselir (Arctocephalinae)
- Ætt: Selaætt (Phocidae)
- Ætt: Rostungsætt (Odobenidae)
- Ætt: Eyrnaselir (Otariidae)