Hópar á Evrópuþinginu
(Endurbeint frá Evrópuþinghópur)
Hópar á Evrópuþinginu eru pólitískir hópar sem þingmenn Evrópuþingsins mynda sín á milli. Þeir eru gjarnan myndaðir af einum eða fleirum evrópuflokkum eða sjálfstæðum flokkum og frambjóðendum.
Starfandi hópar
breytaÁ kjörtímabilinu 2004 – 2009 starfa eftirfarandi hópar á Evrópuþinginu: