Evrópan (fréttamiðill)
Evrópan var íslenskur vefmiðill sem starfaði frá 2014 til 2016. Hann einbeitti sér að fréttaflutningi frá Evrópu og Evrópusambandinu.[1]
Einkahlutafélagið Evrópan Miðlar ehf. rak Evrópuna, ritstjóri var Sema Erla Serdar.[2]
Tenglar
breytaEvrópan – fréttamiðillGeymt 23 september 2017 í Wayback Machine (hlekkur er dauður)
Heimildir
breyta- ↑ Ritstjórn Morgunblaðsins. „"Nýr fréttamiðill um Evrópumál"“, Morgunblaðið, 14. mars 2014.
- ↑ Fyrirtækjaskrá. „EVRÓPAN Miðlar ehf“. Sótt 14. mars 2014 2014.