Sedrusmjólk
(Endurbeint frá Euphorbia cyparissias)
Sedrusmjólk (fræðiheiti Euphorbia cyparissias) er skriðul jurt af mjólkurjurtaætt. Hún er ættuð frá Evrópu og er hérlendis ræktuð í görðum. Eins og margar aðrar tegundir í ættkvíslinni, þá er hún eitruð.[2]
Sedrusmjólk | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Euphorbia cyparissias L.[1] | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Listi
|
Tilvísanir
breyta- ↑ L. (1753) , In: Sp. Pl.: 461
- ↑ Niering, William A.; Olmstead, Nancy C. (1985) [1979]. The Audubon Society Field Guide to North American Wildflowers, Eastern Region. Knopf. bls. 514. ISBN 0-394-50432-1.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Euphorbia cyparissias.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Euphorbia cyparissias.