Eton Manor
Eton Manor er íþróttasvæði og almenningsgarður í Leyton í Waltham Forest í Norðaustur-London. Eton Manor mun sjá keppendum í sundíþróttum fyrir æfingalaugum á Sumarólympíuleikunum 2012 og mun hýsa keppni í hjólastólatennis á Ólympíuleikum fatlaðra.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Eton Manor.