Ermalín

(Endurbeint frá Ermalíningar)

Ermalín[1] (eða ermalíning,[2] oftast haft í fleirtölu, eða handstúka,[3] þó það orð sé einnig haft um manséttur (eða úlnliðsskjól)) er fremsti hluti ermar á skyrtu. Ermalíningar eru uppslög á skyrtuermi og oftast úr þykkara og stífara efni en skyrtan sjálf, rétt eins og skyrtukraginn. Ermalíningar sem standa einar og sér (stakar) nefnast manséttur.

Röndóttar ermalíningar

Tilvísanir

breyta
  1. „Orðabók Háskólans“. Afrit af upprunalegu geymt þann 17. september 2015. Sótt 14. ágúst 2013.
  2. „Orðabók Háskólans“. Afrit af upprunalegu geymt þann 17. september 2015. Sótt 14. ágúst 2013.
  3. „Orðabók Háskólans“. Afrit af upprunalegu geymt þann 7. mars 2016. Sótt 14. ágúst 2013.

Tengt efni

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.